Vorstjarnan styrkir leigjendur

24 ágúst

Vorstjarnan styrkir leigjendur

Vorstjarnan hefur styrkt Samtök leigjenda við endurreisn samtakanna. Fyrst voru samtökin styrkt til að auglýsa og halda aðalfund og síðan til að halda opinn fund um leigjendamál og fyrir ýmsu öðru í tengslum við aukið starf samtakanna.

Vorstjarnan styrkir útlagðan kostnað félaga og samtaka en ekki launakostnað. Allt starf Samtaka leigjenda hefur verið unnið í sjálfboðavinnu.