Vorstjarnan styrkir fátæka

25 ágúst

Vorstjarnan styrkir fátæka

Vorstjarnan hefur styrkt Pepp Ísland, samtök fólks í fátækt til að skrá félagið formlega, en ráðagerðir eru uppi um aukna starfsemi þess.