Skráning

Vorstjarnan er styrktarsjóður sem félagarnir reka sameiginlega. Með því að gerast félagi styrkir þú ekki aðeins hagsmuna og réttindabaráttu þeirra sem standa illa heldur tekurðu þátt í að móta Vorstjörnuna og áhrif hennar í samfélaginu. Félagsfólk ræður hversu mikið það borgar til Vorstjörnunnar og hversu ört, en allir félagar hafa eitt atkvæði á aðalfundi.